Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Opið verður á fimmtudaginn uppstigningardag frá kl 10:00 - 16:00

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar
... Sjá meiraSjá minna

Við minnum á að Þreksalurinn opnar á morgun, mánudaginn 10. maí með fjöldatakmörkunum.

Viðskiptavinir þurfa að skrá þátttöku sína fyrirfram í s: 455-4780 eða á staðnum á opnunartíma.

Hver tími er að hámarki 60 mín á hvern iðkanda.

Hleypt er inn á klukkustunda fresti á heila tímanum. Nema þegar opnun er 6:30 og 7:45 þá mega iðkendur vera til 8 og 9.

Hámarksfjöldi eru 12 manns.

Við biðjum alla iðkendur að passa að allir hafi um 2 metra á milli sín í æfingum og að deila ekki búnaði með öðrum.

Vinsamlegast sprittið öll áhöld og búnað fyrir og eftir æfingar.

Þetta er algörlega nauðsynlegt og forsenda þess að það gangi upp að hafa þreksalinn opinn.

Verum áfram skynsöm og sýnum varkárni.

Verið velkomin,
starfsfólk í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi.
... Sjá meiraSjá minna

Tilslakanir á sóttvarnarreglum frá og með mánudeginum 10. maí n.k.

Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns. Börn fædd 2015 og síðar verði áfram undanþegin.
Nándarregla verði áfram almennt tveir metrar.

Grímuskylda og leiðbeiningar um grímunotkun óbreyttar. Börn fædd 2005 og síðar undanþegin grímuskyldu.

Sund- og baðstaðir, skíðasvæði, tjaldsvæði og söfn opin fyrir 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta. Börn fædd 2015 og síðar teljist ekki með.

Líkamsræktarstöðvar opnar fyrir 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, en ekki fleiri en 50 manns í hverju rými.

Íþróttir: Hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum 75 í stað 50 í hverju hólfi.

Þreksalurinn opnar mánudaginn 10. maí með fjöldatakmörkunum.

Viðskiptavinir þurfa að skrá þátttöku sína fyrirfram í s: 455-4780 eða á staðnum á opnunartíma.

Hver tími er að hámarki 60 mín á hvern iðkanda.

Hleypt er inn á klukkustunda fresti á heila tímanum. Nema þegar opnun er 6:30 og 7:45 þá mega iðkendur vera til 8 og 9.

Hámarksfjöldi eru 12 manns.

Við biðjum alla iðkendur að passa að allir hafi um 2 metra á milli sín í æfingum og að deila ekki búnaði með öðrum.

Vinsamlegast sprittið öll áhöld og búnað fyrir og eftir æfingar.

Þetta er algörlega nauðsynlegt og forsenda þess að það gangi upp að hafa þreksalinn opinn.

Verum áfram skynsöm og sýnum varkárni.

Verið velkomin,
starfsfólk í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi.
... Sjá meiraSjá minna

Load more