Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Við viljum vekja athygli og minna alla á að Lífshlaupið hefst í næstu viku. Kjörið fyrir vinnustaði að rífa upp stemmninguna með þessu átaki í hreyfingu.

Við viljum vekja athygli og minna alla á að Lífshlaupið hefst í næstu viku. Kjörið fyrir vinnustaði að rífa upp stemmninguna með þessu átaki í hreyfingu. ... Sjá meiraSjá minna

Firmamót meistaraflokks Kormáks Hvatar fer fram nú á laugardaginn. Skráð lið eru klár í bátana og þau sex sem keppa eru;
1. GN Hópbílar
2. KS Kjarni
3. Doddi Málari
4. FNV
5. Maggi Málari
6. Vegagerðin

Hér má sjá dagskrána eins og hún stendur, þetta verður eitthvað!
... Sjá meiraSjá minna

Image attachment

Myndir með færslu sem Íþróttamiðstöðin Blönduósi birti ... Sjá meiraSjá minna

Load more