Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Glæsilegur regnbogi / jarðbogi yfir Íþróttamiðstöðinni fyrir stundu.

Glæsilegur regnbogi / jarðbogi yfir Íþróttamiðstöðinni fyrir stundu. ... Sjá meiraSjá minna

Fljóta – slaka – njóta 

Flot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafið vatni með aðstoð flothettu og fótafloti. Áhersla er lögð á slökun og núvitund. 

Verð: 11.900 kr. 
Fjöldi: Þátttakendur lágmark 12 hámark 20. 

Lengd: 2 skipti, 2 klst. hvert skipti. Hvar og hvenær: 

Námskeiðin haldin í sundlaugum. Hvammstangi: 
Miðvikudaginn 1. nóv. og mánudaginn 6. nóv. Kl. 21:30 báða dagana. 

Hofsós: Miðvikudaginn 8. nóv. og mánudaginn 13. nóv. Kl. 20:30 báða dagana. 

BLÖNDUÓS: Miðvikudaginn 15. nóv. og mánudaginn 20.nóv. Kl. 21:00 báða dagana. 

Leiðbeinandi: Auður Björk Birgisdóttir, leiðbeinandi í floti.

Fljóta – slaka – njóta

Flot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafið vatni með aðstoð flothettu og fótafloti. Áhersla er lögð á slökun og núvitund.

Verð: 11.900 kr.
Fjöldi: Þátttakendur lágmark 12 hámark 20.

Lengd: 2 skipti, 2 klst. hvert skipti. Hvar og hvenær:

Námskeiðin haldin í sundlaugum. Hvammstangi:
Miðvikudaginn 1. nóv. og mánudaginn 6. nóv. Kl. 21:30 báða dagana.

Hofsós: Miðvikudaginn 8. nóv. og mánudaginn 13. nóv. Kl. 20:30 báða dagana.

BLÖNDUÓS: Miðvikudaginn 15. nóv. og mánudaginn 20.nóv. Kl. 21:00 báða dagana.

Leiðbeinandi: Auður Björk Birgisdóttir, leiðbeinandi í floti.
... Sjá meiraSjá minna

Við viljum hvetja fólk til að nýta sér morgunopnun hjá okkur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, þá vöknum við snemma og opnum klukkan 6:30.

Alltof fáir sem nýta sér þetta, áskorun til ykkar 😉

Tökum vel á móti ykkur 😀
... Sjá meiraSjá minna

Bæta við ummælum á facebook

Við eigum eftir að sakna iþróttamiðstöðvarinnar mikið þegar við förum.

Förum að mæta aftur, kvefið og hóstinn að verða búinn.