Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Fallegur sumardagur á Blönduósi. Æðislegt leiksvæði við sundlaugina á skólalóðinni.
Opið til kl. 21:00 í dag.

Opnunartími um Verslunarmannahelgina:
Íþróttamiðstöðin verður opin frá kl. 10:00 til 20:00 um Verslunarmannahelgina og á frídegi verslunarmanna er opið frá 08:00 til 21:00.

Verið velkomin 😀
... Sjá meiraSjá minna

Góð aðsókn hefur verið í Sundlaugina í sumar. Það sem af er sumri höfum við sett aðsóknarmet.

Það sem af er ári hafa 26.502 sundlaugagestir heimsótt laugina. Á sama tímabili í fyrra voru sundlaugagestirnir 21.307 talsins og er þetta því aukning um 19%.

Árið 2019 þegar ekki voru neinar takmarkanir á árinu og þá komu 29.006 gestir á þessu tímabili. 

Ef reiknað er bara sumartímabilið eða frá 1. júní til dagsins í dag er árið í ár (2021) stærra en 2019. 
Sem gerir sumarið í ár það besta hingað til það sem af er því. Sumartímabilið okkar er 1. júní til 20. ágúst ár hvert.
01.06.21 - 28.07.21 samtals: 16.827 gestir
01.06.19 - 28.07.19 samtals: 15.892 gestir

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og verið ávallt velkomin 😀

Góð aðsókn hefur verið í Sundlaugina í sumar. Það sem af er sumri höfum við sett aðsóknarmet.

Það sem af er ári hafa 26.502 sundlaugagestir heimsótt laugina. Á sama tímabili í fyrra voru sundlaugagestirnir 21.307 talsins og er þetta því aukning um 19%.

Árið 2019 þegar ekki voru neinar takmarkanir á árinu og þá komu 29.006 gestir á þessu tímabili.

Ef reiknað er bara sumartímabilið eða frá 1. júní til dagsins í dag er árið í ár (2021) stærra en 2019.
Sem gerir sumarið í ár það besta hingað til það sem af er því. Sumartímabilið okkar er 1. júní til 20. ágúst ár hvert.
01.06.21 - 28.07.21 samtals: 16.827 gestir
01.06.19 - 28.07.19 samtals: 15.892 gestir

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og verið ávallt velkomin 😀
... Sjá meiraSjá minna

Bæta við ummælum á facebook

👏

Uppáhaldslaugin 🥰

Engar breytingar á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar um Verslunarmannahelgina.

Íþróttamiðstöðin verður opin frá kl. 10:00 til 20:00 um Verslunarmannahelgina og á frídegi verslunarmanna er opið frá 08:00 til 21:00.

Verið velkomin 😀
... Sjá meiraSjá minna

Load more