Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

13 klukkustundum síðan

Íþróttamiðstöðin Blönduósi

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi verður lokuð í dag fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars.
... Sjá meiraSjá minna

Ágætis aðsókn var í sundlaugina um páskahelgina. Þessa fimm daga komu 1.072 gestir í sundlaugina, flestir komu á laugardeginum eða 386 gestir.

Við þökkum öllum þeim sem heimsóttu okkur um páskahelgina kærlega fyrir komuna.
... Sjá meiraSjá minna