Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Frá Knattspyrnudeild Hvatar:

Jólafríið frá fótboltaæfingum hjá 5.-3.flokk kk og kvk verður samhliða fríi íþróttaskólans.

Frí frá og með miðvikudeginum 19. desember, æfingar byrja aftur fimmtudaginn 3. Janúar.

Gleðileg jól 🎅⚽️
... Sjá meiraSjá minna

Frá íþróttaskólanum

Síðasti íþróttaskólinn fyrir jólafrí er þriðjudaginn 18. desember.
Íþróttaskólinn hefst svo aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 3. janúar.

Jólakveðja
Óli Ben, Hámundur og Steinunn.
... Sjá meiraSjá minna

... Sjá meiraSjá minna

Load more