Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Opið frá kl. 10:00 til 16:00 í dag. Það er leiðindaveður og því smá kæling á pottum og sundlaug eins og er.

Erum að vinna í hvort við getum náð þeim aðeins meira upp í hita.

Sundlaugin mjög fín fyrir sundfólk.

Opið frá kl. 10:00 til 16:00 í dag. Það er leiðindaveður og því smá kæling á pottum og sundlaug eins og er.

Erum að vinna í hvort við getum náð þeim aðeins meira upp í hita.

Sundlaugin mjög fín fyrir sundfólk.
... Sjá meiraSjá minna

Opnum 6:30 í dag. Það er leiðindaveður og því smá kæling á pottum og sundlaug eins og er.Image attachment

Opnum 6:30 í dag. Það er leiðindaveður og því smá kæling á pottum og sundlaug eins og er. ... Sjá meiraSjá minna

Load more