Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Ný Tröppuvél !
Við vorum að klára að tengja og setja saman þessa frábæru tröppuvél sem við vorum að kaupa. 
Tröppuvélar hafa verið afar vinsælar í líkamsræktarstöðvum hjá landanum og nú bjóðum við loksins upp á tröppuvél í okkar þreksal 👏

Þessi tröppuvél er nokkuð nett miðað við hefbundar tröppuvélar í líkamsræktarstöðvum. Hún vegur aðeins 103 kg og er á hjólum sem gerir það afar einfalt að flytja hana á milli staða. Sex tröppur eru í tækinu þar sem hægt er að velja um 20 mismunandi hraðastillingar. Stór LCD skjár sem sýnir alla helstu þætti æfingarinnar (tíma í vinnu, hraða, kaloríur, tröppur, púls ofl.)

Hvort sem þú vilt stinnan rass, auka brennsluna, bæta styrk og úthald þá mun Power ClimbMill tröppuvélin frá Core Home Fitness koma sér að góðum notum.

💪😁

Ný Tröppuvél !
Við vorum að klára að tengja og setja saman þessa frábæru tröppuvél sem við vorum að kaupa.
Tröppuvélar hafa verið afar vinsælar í líkamsræktarstöðvum hjá landanum og nú bjóðum við loksins upp á tröppuvél í okkar þreksal 👏

Þessi tröppuvél er nokkuð nett miðað við hefbundar tröppuvélar í líkamsræktarstöðvum. Hún vegur aðeins 103 kg og er á hjólum sem gerir það afar einfalt að flytja hana á milli staða. Sex tröppur eru í tækinu þar sem hægt er að velja um 20 mismunandi hraðastillingar. Stór LCD skjár sem sýnir alla helstu þætti æfingarinnar (tíma í vinnu, hraða, kaloríur, tröppur, púls ofl.)

Hvort sem þú vilt stinnan rass, auka brennsluna, bæta styrk og úthald þá mun Power ClimbMill tröppuvélin frá Core Home Fitness koma sér að góðum notum.

💪😁
... Sjá meiraSjá minna

 

Bæta við ummælum á facebook

Já eins og mér var sagt í morgunn þá er þetta himnastigi 😁

Snilld!

Nú fer ég að mæta 🙂

Snilld😄

Búin að prufa snilld🙂

Virkilega flott viðbót við tækjasalinn 😀

Frábært💪🏻

🎉🎉🎉

Alex Már Gunnarsson

+ Skoða fyrri ummæli

2 dögum síðan

Íþróttamiðstöðin Blönduósi

Við vorum að fjárfesta í heitasta hlaupabrettinu í dag, Assault AirRunner. Ekkert rafmagn og lág bilanatíðni.

Hér segir Sigurjón Ernir okkur nokkur orð um þetta frábæra hlaupbretti.
Sigurjón Ernir Sturluson er íþróttafræðingur, Boot Camp-þjálfari, einkaþjálfari, hlaupari og áhugamaður um hreyfingu og mataræði.

Við reiknum með að koma brettinu í notkun í dag 😉

Sportvörur
Við vorum að fá nýja sendingu af vinsælu Assault AirRunner hlaupabrettunum okkar.

Hér segir Sigurjón Ernir okkur nokkur orð um ágæti þess að hlaupa á bognu bretti líkt og AirRunner miðað við hefðbundin rafdrifin hlaupabretti.
... Sjá meiraSjá minna

Vorum að kaupa margar gerðir af æfingarteygjum, ökklabönd, boxhanska, sippubönd og tvö sett af handlóðum 22,5 kg.

Meira spennandi á leiðinni sem við kynnum í vikunni 💪😀

Vorum að kaupa margar gerðir af æfingarteygjum, ökklabönd, boxhanska, sippubönd og tvö sett af handlóðum 22,5 kg.

Meira spennandi á leiðinni sem við kynnum í vikunni 💪😀
... Sjá meiraSjá minna

 

Bæta við ummælum á facebook

Flott, væri līka frábært að fá TRX bönd 😉

hvar eru 75 kg lóðin?

Frábært

Vel gert hja ykkur

Æði 😀

Glæsilegt! 👊🏼

+ Skoða fyrri ummæli

Load more