Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Hvítasunnuhelgin og sumaropnun

Opið 31. maí- Hvítasunnudag frá kl. 10:00 til 16:00 og 1. júní, annan í hvítasunnu frá kl. 08:00 til 21:00.

Sumaropnun hefst mánudaginn 1. júní: 
Mánudaga til föstudaga kl. 8:00 til 21:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 til 20:00

Opið 17. júní frá kl. 10:00 – 20:00

Hvítasunnuhelgin og sumaropnun

Opið 31. maí- Hvítasunnudag frá kl. 10:00 til 16:00 og 1. júní, annan í hvítasunnu frá kl. 08:00 til 21:00.

Sumaropnun hefst mánudaginn 1. júní:
Mánudaga til föstudaga kl. 8:00 til 21:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 til 20:00

Opið 17. júní frá kl. 10:00 – 20:00
... Sjá meiraSjá minna

Þreksalurinn opnar aftur á morgun, mánudaginn 25. maí klukkan 6:30.

Við höfum kynnt okkur sóttvarnarráðstafanir og fylgjum við öllum tilmælum sóttvarnarlæknis. Pössum öll uppá að halda 2m bili eins og kostur er, sótthreinsa tæki og áhöld fyrir og eftir notkun. Minnum einnig á mikilvægi handþvottar.

Verið velkomin 🙂
... Sjá meiraSjá minna

250 gestir hafa heimsótt okkur um helgina sem verður að teljast segjast góð byrjun eftir opnun 😃

Takk fyrir komuna 😃
... Sjá meiraSjá minna

Load more