Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Opið í dag 30. desember til klukkan 21:00 
Lokað á gamlársdag og nýársdag.

Opnum aftur mánudaginn 3. janúar.
Þreksalurinn verður lokaður mánudaginn 3. janúar frá kl. 10:00 til 11:00 vegna hóptíma eldriborgara.

Vaðlaugin verður opin í dag. Pottur B (sá heitari) er bilaður eins og er, unnið er að viðgerð

Það eru takmarkanir vegna Covid 19:
Grímuskylda í anddyri, móttöku og göngum.
7 mega vera saman í stærri heitapottinum.
12 mega vera saman í vaðlauginni.
20 mega vera saman í sundlauginni.
Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin.
Ef góð aðsókn er, reynum þá að miða við klukkutíma ofan í á hvern og einn.

Hjálpumst að en munum að starfsfólk stjórnar ferðinni og telur ofan í og þarf ekki aðstoð með það 😉

Í þreksal geta 10 komið saman.

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs með innilegri þökk fyrir samfylgdina og viðskiptin á árinu sem er að líða.
Megi nýtt ár færa ykkur öllum góða heilsu, gleði og frið.

Starfsfólkið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi

Opið í dag 30. desember til klukkan 21:00
Lokað á gamlársdag og nýársdag.

Opnum aftur mánudaginn 3. janúar.
Þreksalurinn verður lokaður mánudaginn 3. janúar frá kl. 10:00 til 11:00 vegna hóptíma eldriborgara.

Vaðlaugin verður opin í dag. Pottur B (sá heitari) er bilaður eins og er, unnið er að viðgerð

Það eru takmarkanir vegna Covid 19:
Grímuskylda í anddyri, móttöku og göngum.
7 mega vera saman í stærri heitapottinum.
12 mega vera saman í vaðlauginni.
20 mega vera saman í sundlauginni.
Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin.
Ef góð aðsókn er, reynum þá að miða við klukkutíma ofan í á hvern og einn.

Hjálpumst að en munum að starfsfólk stjórnar ferðinni og telur ofan í og þarf ekki aðstoð með það 😉

Í þreksal geta 10 komið saman.

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs með innilegri þökk fyrir samfylgdina og viðskiptin á árinu sem er að líða.
Megi nýtt ár færa ykkur öllum góða heilsu, gleði og frið.

Starfsfólkið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi
... Sjá meiraSjá minna

Load more