Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Vinsamlegast athugið !
Við þurfum að loka sundlauginni frá og með mánudeginum 20. maí. Opið verður í heitupottana, gufuna og rennibrautirnar.
Við erum að fara lagfæra flísar í sundlauginni og skipta um sand i hreinsibúnaði laugarinnar. Viðgerðin tekur nokkra daga.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
... Sjá meiraSjá minna

 

Bæta við ummælum á facebook

Í alvörunni? Ég sem ætlaði nú einmitt að byrja sundherferðina mína...

Við minnum á að Héraðsmót USAH í sundi verður haldið í dag, miðvikudaginn 15. maí.

Mótið hefst kl. 17, upphitun hefst kl. 16:30.

Þátttökurétt hafa félagsmenn í aðildarfélögum USAH.

Sundlaugin verður lokuð á meðan mótið stendur yfir en opið í heitupottana, gufuna og rennibrautirnar.
... Sjá meiraSjá minna

Load more