Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Kæru viðskiptavinir.
Í dag, 31. júlí tóku í gildi fjöldatakmörkun í sundlaugum og er fjöldinn takmarkaður við 100 manns og tveir metrar á milli einstaklinga skv. tilmælum Almannavarna.  Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin. Þó að fjöldi sé takmarkaður við 100 þá getur sá fjöldi aldrei verið á sundlaugarsvæðinu vegna tveggja metra reglunar.

Hæfilegur fjöldi gesta pottunum eru 5 - 6 manns, í vaðlauginni 12 manns og sundlauginni 20 manns. 

Virðum tveggja metra regluna í klefum og sturtum.
Tveggja metra reglan gildir einnig í gufubaðinu. 

Við höfum jafnað hitann í báðum pottunum í 37° til 39° gráður. Einnig hækkað hitann á sundlauginni úr 29° í 31°.

Við gætum þurft að fara í tímatakmarkanir í sundlauginni en ætlum ekki að byrja á því og sjá hvernig það gengur upp.

Þreksalurinn er lokaður
Vegna aukins álags og í ljósi aðstæðna þá lokum við þreksalnum á meðan þessum aðgerðum stendur.  (Viðskiptavinir okkar sem eiga tímabilskort fá framlengingu á kortum sem lokunartímanum nemur.)

Spritt er í boði fyrir gesti í afgreiðslu og klefum.

Engar breytingar á opnunartíma um Verslunarmannahelgina.

Íþróttamiðstöðin verður opin frá kl. 10:00 til 20:00 um Verslunarmannahelgina og á frídegi verslunarmanna er opið frá 08:00 til 21:00.  

Virðum hvort annað og sýnum umburðarlyndi í þessu ástandi. 
Við erum öll Almannavarnir.

Góða helgi,
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi.

Kæru viðskiptavinir.
Í dag, 31. júlí tóku í gildi fjöldatakmörkun í sundlaugum og er fjöldinn takmarkaður við 100 manns og tveir metrar á milli einstaklinga skv. tilmælum Almannavarna. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin. Þó að fjöldi sé takmarkaður við 100 þá getur sá fjöldi aldrei verið á sundlaugarsvæðinu vegna tveggja metra reglunar.

Hæfilegur fjöldi gesta pottunum eru 5 - 6 manns, í vaðlauginni 12 manns og sundlauginni 20 manns.

Virðum tveggja metra regluna í klefum og sturtum.
Tveggja metra reglan gildir einnig í gufubaðinu.

Við höfum jafnað hitann í báðum pottunum í 37° til 39° gráður. Einnig hækkað hitann á sundlauginni úr 29° í 31°.

Við gætum þurft að fara í tímatakmarkanir í sundlauginni en ætlum ekki að byrja á því og sjá hvernig það gengur upp.

Þreksalurinn er lokaður
Vegna aukins álags og í ljósi aðstæðna þá lokum við þreksalnum á meðan þessum aðgerðum stendur. (Viðskiptavinir okkar sem eiga tímabilskort fá framlengingu á kortum sem lokunartímanum nemur.)

Spritt er í boði fyrir gesti í afgreiðslu og klefum.

Engar breytingar á opnunartíma um Verslunarmannahelgina.

Íþróttamiðstöðin verður opin frá kl. 10:00 til 20:00 um Verslunarmannahelgina og á frídegi verslunarmanna er opið frá 08:00 til 21:00.

Virðum hvort annað og sýnum umburðarlyndi í þessu ástandi.
Við erum öll Almannavarnir.

Góða helgi,
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi.
... Sjá meiraSjá minna

Vinsamlegast athugið - Hertar aðgerðir vegna Covid 19.

Á hádegi á morgun, föstudaginn 31. júlí taka gildi hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur. 

Takmörkun á fjölda sem kemur saman í sundlaug miðast við 100 einstaklinga. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin. 

Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi verði viðhöfð sú regla að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.

Sóttvarnalæknir leggur til að starfsemi sem í eðli sínu felur í sér að gestir noti sameiginlegan búnað s.s. íþróttastarf og líkamsræktarstöðvar geri hlé á starfsemi eða sótthreinsi slíkan búnað milli notenda.

Þreksalurinn lokar 
Vegna aukins álags og í ljósi aðstæðna þá lokum við þreksalnum frá og með morgundeginum og í það minnsta á meðan þessum aðgerðum stendur.  (Viðskiptavinir okkar sem eiga tímabilskort fá framlengingu á kortum sem lokunartímanum nemur.)

Við hættum að bjóða upp á kaffi á morgun.
Viðskiptavinir í áskrift láti vita af sér í afgreiðslu en við lokum spjaldtölvu sem sér um innskráningar.

Mikilvægt er að þvo hendur vandlega og oft og nota handsótthreinsi.

Gætum að eigin öryggi og annarra, sýnum hvert öðru tillitssemi og gestir eruð beðnir um að virða tveggja metra bilið.

Gerum þetta saman.

Vinsamlegast athugið - Hertar aðgerðir vegna Covid 19.

Á hádegi á morgun, föstudaginn 31. júlí taka gildi hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur.

Takmörkun á fjölda sem kemur saman í sundlaug miðast við 100 einstaklinga. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin.

Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi verði viðhöfð sú regla að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.

Sóttvarnalæknir leggur til að starfsemi sem í eðli sínu felur í sér að gestir noti sameiginlegan búnað s.s. íþróttastarf og líkamsræktarstöðvar geri hlé á starfsemi eða sótthreinsi slíkan búnað milli notenda.

Þreksalurinn lokar
Vegna aukins álags og í ljósi aðstæðna þá lokum við þreksalnum frá og með morgundeginum og í það minnsta á meðan þessum aðgerðum stendur. (Viðskiptavinir okkar sem eiga tímabilskort fá framlengingu á kortum sem lokunartímanum nemur.)

Við hættum að bjóða upp á kaffi á morgun.
Viðskiptavinir í áskrift láti vita af sér í afgreiðslu en við lokum spjaldtölvu sem sér um innskráningar.

Mikilvægt er að þvo hendur vandlega og oft og nota handsótthreinsi.

Gætum að eigin öryggi og annarra, sýnum hvert öðru tillitssemi og gestir eruð beðnir um að virða tveggja metra bilið.

Gerum þetta saman.
... Sjá meiraSjá minna

Sýnum öll ábyrgð og stöndum saman.Image attachment

Sýnum öll ábyrgð og stöndum saman. ... Sjá meiraSjá minna

Load more