Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 • KOMDU Í HEIMSÓKN

  Með 360° sýndartúrnum getur þú skoðað þig um í Íþróttamiðstöðinni eins og þú sért á staðnum. Smelltu á takkan og komdu í heimsókn.

  OPNA 360° SÝNDARTÚR
 • VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR

  Upplifðu gott andrúmsloft. Við bjóðum upp á góða aðstöðu og FRÁBÆR verð.

  OPNA VERÐSKRÁ
 • FJÖLSKYLDUVÆN SUNDLAUG

  Gestir hafa góða yfirsýn yfir sundlaugarsvæðið sem er gott þegar börn eru með í för. Tvær frábærar rennibrautir og mikið af leikföngum. Heimsókn í laugina er ávísun á góðan dag.

Nýjustu fréttir af Facebook

Skoða á facebook

Smábæjaleikar 2017 - Glæsileg kvöldskemmtun í íþróttasalnum í gær 🙂 Hljómsveitin Pollapönk klikkar ekki ! ... Sjá meiraSjá minna

Skoða á facebook

Frábær dagur í sundlauginni í dag 🙂

Kvöldskemmtun Smábæjaleikana að hefjast í íþróttasalnum kl. 20:00. Hljómsveitin Pollapönk að skemmta.

Opið á morgun frá kl. 8 til 20.

Verið velkomin 🙂
... Sjá meiraSjá minna

Mikið fjör í sundlauginni í dag 🙂
Mikið fjör í sundlauginni í dag 🙂
... Sjá meiraSjá minna