Íþróttamiðstöðin Blönduósi

20th of október 2017 04:46 PM Link
Glæsilegur regnbogi / jarðbogi yfir Íþróttamiðstöðinni fyrir stundu.
Message image
20th of október 2017 01:52 PM Link
Fljóta – slaka – njóta

Flot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafið vatni með aðstoð flothettu og fótafloti. Áhersla er lögð á slökun og núvitund.

Verð: 11.900 kr.
Fjöldi: Þátttakendur lágmark 12 hámark 20.

Lengd: 2 skipti, 2 klst. hvert skipti. Hvar og hvenær:

Námskeiðin haldin í sundlaugum. Hvammstangi:
Miðvikudaginn 1. nóv. og mánudaginn 6. nóv. Kl. 21:30 báða dagana.

Hofsós: Miðvikudaginn 8. nóv. og mánudaginn 13. nóv. Kl. 20:30 báða dagana.

BLÖNDUÓS: Miðvikudaginn 15. nóv. og mánudaginn 20.nóv. Kl. 21:00 báða dagana.

Leiðbeinandi: Auður Björk Birgisdóttir, leiðbeinandi í floti.
Message image
20th of október 2017 07:52 AM
Við viljum hvetja fólk til að nýta sér morgunopnun hjá okkur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, þá vöknum við snemma og opnum klukkan 6:30.

Alltof fáir sem nýta sér þetta, áskorun til ykkar 😉

Tökum vel á móti ykkur 😀
19th of október 2017 08:04 PM Link
Eigið notalega kvöldstund í sundi á Blönduósi. Opið til kl. 21:00 mánudaga til fimmtudaga.
Message image
16th of október 2017 10:46 AM
uppfært Þriðjudag
Gufan lokuð.
því miður verður gufan lokuð næstu daga vegna viðgerða
við látum vita þegar hún kemur í gagnið
12th of október 2017 09:35 AM Link
Event https://www.facebook.com/events/1447499825328127/
Ókeypis heilsufarsmæling á Blönduósi
SÍBS Líf og heilsa (sibs.is/lifogheilsa) er verkefni þar sem SÍBS ásamt Hjartaheill, Samtökum sykursjúkra og Samt...
16th of október 2017 02:00 PM
7th of október 2017 06:59 PM
BREYTTUR TÍMI á Sundæfingum
Þar sem þátttaka á sundæfingum hefur farið fram úr okkar vonum verðum við að skipta hópunum frekar niður.
Svona hljómar skiptingin og nýju tímarnir
STÓRI FJALLABÆR Þriðjudaga Kl. 16:45-17:15
1.BEKKUR Þriðjudaga Kl. 16:15-16:45
2.BEKKUR Þriðjudaga Kl. 17:15-17:45
3.-4.BEKKUR Mánudaga Kl. 16:30-17:00
5. BEKKUR og ELDRI Mánudaga Kl. 17:00-17:45
Þetta tekur gildi núna næstkomandi mánudag, 9.Október
(Börn í 1.bekk geta farið beint af skóladagheimili og yfir í sundið)
5th of október 2017 10:57 AM Link
Íþróttadagurinn er í dag mikið fjör að venju
Message image
4th of október 2017 09:45 AM Link
Íþróttadagur Blönduskóla
fimmtudagurinn 5. október 201
Message image
1st of október 2017 02:37 PM
Krakkanámskeið
Nú er komið að sund námskeiði fyrir krakka sem eru fædd árið 2013, 2014, 2015 og 2016.
Námskeiðið er í 2 vikur og byrjar það 4. OKTÓBER næstkomandi.
Tímarnir verða 2x í viku, eða miðvikudaga og fimmtudaga.
Hópnum verður skipt í tvennt, 2013 og 2014 verða saman og 2015 og 2016 verða saman.
2015 og 2016 verða Kl. 16:45-17:05
2013 og 2014 verða Kl. 17:10-17:30

Tímarnir verða ýmist haldnir í sundlauginni eða vaðlauginni, fer allt eftir veðri og vindum.
Sunddeildin ætlar að bjóða upp á þetta námskeið frítt en hver og einn borgar sig sjálfur ofan í laugina.

Hvert barn þarf að hafa 1 fullorðinn einstakling með sér í laugina. Einnig viljum við benda foreldrum á að ekki er æskilegt að hafa systkini með í lauginni á meðan æfingunni stendur.

Skráning er á facebook síðu okkar (Sunddeild Hvatar á Blönduósi) eða á email hvotsund@hotmail.com
Hlökkum til að sjá ykkur!

Fyrir hönd Sunddeildarinnar
Ásta María Bjarnadóttir
28th of september 2017 08:25 AM Link
Athugið breytingar á opnunartíma, frá og með 1. október er lokað á sunnudögum.
Message image
27th of september 2017 08:04 PM Link
Message image
27th of september 2017 03:15 PM Link
Við vorum að fá RJR back trainer, minni teygurnar og RJR ökklafestingu.
Message image
24th of september 2017 08:26 PM Link
22nd of september 2017 05:14 PM
Frjálsíþróttaæfingar
Frjálsíþróttaæfingar hefjast aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 26.september.
Æfingar verða á sama tíma og í fyrra þ.e. á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 17:00 – 18:00.
Þjálfarar verða Ingvar Björnsson og Rúnar A. Pétursson.
Fyrsta vikan er prufuvika, eftir það þurfa foreldrar að skrá börn sín með því að senda tölvupóst á steinamagg@gmail.com með nafni og kennitölu barns, nafn foreldris og símanúmer og ef það eru einhver veikindi, ofnæmi eða þ.h.
Æfingagjaldið er 6.000kr fram að áramótum.

Með kveðju
Stjórn Frjálsíþróttadeildar Hvatar
(Ásdís, Elfa, Sonja og Steinunn)
22nd of september 2017 05:14 PM
Frjálsíþróttaæfingar
Frjálsíþróttaæfingar hefjast aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 26.september.
Æfingar verða á sama tíma og í fyrra þ.e. á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 17:00 – 18:00.
Þjálfarar verða Ingvar Björnsson og Rúnar A. Pétursson.
Fyrsta vikan er prufuvika, eftir það þurfa foreldrar að skrá börn sín með því að senda tölvupóst á steinamagg@gmail.com með nafni og kennitölu barns, nafn foreldris og símanúmer og ef það eru einhver veikindi, ofnæmi eða þ.h.
Æfingagjaldið er 6.000kr fram að áramótum.

Með kveðju
Stjórn Frjálsíþróttadeildar Hvatar
(Ásdís, Elfa, Sonja og Steinunn)
22nd of september 2017 07:02 AM Link
Við opnum 6:30 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Verið velkomin.
Message image
21st of september 2017 02:23 PM Link
Líf og för í Íþróttaskólanum.
Message image
19th of september 2017 10:31 AM Link
Glæsileg mæting í sundleikfimi hjá Ástu Maríu það er enn pláss fyrir fleiri
Message image
19th of september 2017 09:31 AM Link
Message image