Íþróttamiðstöðin Blönduósi

23rd of febrúar 2018 07:35 AM
Hèraðsmòt USAH í frjálsum innanhúss verður haldið í íþròttamiðstöðinni à Blönduósi laugardaginn 17.mars.
21st of febrúar 2018 01:15 PM
Íþróttaskólinn fellur niður í dag vegna veðurs.
19th of febrúar 2018 03:15 PM Link
Er ekki einhver sem saknar þessa reiðhjóls ?
Það er búið að standa hér fyrir utan Íþróttamiðstöðina síðan í haust 😉
Message image
12th of febrúar 2018 11:34 AM Link
Kvennalefinn verður lokaður í dag og eitthvað á morgun. Aukaklefar C og D notaðir í staðinn á meðan. Unnið er að viðgerðum á skápum og bekkir teknir af pússaðir upp og lakkaðir.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda á meðan þessu stendur.
Message image
2nd of febrúar 2018 11:08 AM
Gufan er komin í gagnið og er heit og góð.
1st of febrúar 2018 02:01 PM Link
Gufubaðið okkar er að verða klárt eftir endurbætur, ætlum að opna það fyrir hádegi á morgun.
Message image
31st of janúar 2018 04:27 PM Link
Karlaklefinn verður lokaður í dag og eitthvað á morgun. Aukaklefar C og D notaðir í staðinn á meðan. Unnið er að viðgerðum á skápum og bekkir teknir af pússaðir upp og lakkaðir. Það verður gert það sama í kvennaklefanum þegar viðgerðum í karlaklefa er lokið.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda á meðan þessu stendur.
Message image
29th of janúar 2018 11:20 AM
Sunnudagsopnun hefst í mars

Við lengjum tímabilið í ár þar sem sunnudagsopnun hefst fyrr en áður hefur verið eða í mars og verður opið á sunnudögum út október. Vonandi taka viðskiptvinir þessum breytingum vel og verða duglegir að nýta sér meiri opnun.

Hin eiginlega sumaropnun er frá 1. júní - 19. ágúst.
27th of janúar 2018 01:38 PM Link
Við erum með nokkur eintök af Hvatar dagatalinu fyrir áhugasama. Hvöt er að gefa dagatölin.
Message image
24th of janúar 2018 01:27 PM
Tilkynning frá Knattspyrnudeild Hvatar

Kæru foreldrar barna í 8.flokk.
Æfingin fellur því miður niður í dag vegna fjarveru minnar.

Afsakið stuttan fyrirvara
Kveðja
Hámundur Örn
18th of janúar 2018 08:14 AM
Gufan verður lokuð næstu daga. Unnið er við skipti á gólfflísum. Við lokum kaldakarinu á þessum tíma sömuleiðis.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
14th of janúar 2018 04:51 PM Link
13th of janúar 2018 12:22 PM
ÓBREYTT GJALDSKRÁ

Gjaldskráin okkar er sú sama og á síðasta ári.

Við minnum einnig á að börn í Blönduskóla fá frítt í sund og þreksal (þau sem hafa aldur til).

Góð verð og þjónusta.

Nánari upplýsingar á www.imb.is

Verið velkomin 💪☕😀
8th of janúar 2018 02:05 PM Link
Brennó: Ekki bara sport fyrir skólakrakka!

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi hefur ákveðið að bjóða upp á Brennó 1x í viku í vetur, mánudagskvöld kl 19.30 – 20.30.
Stakur tími 600.- (sem greiðist við hvert skipti) og 10 tímar á 4500.- krónur.

Fyrsti tími er mánudaginn 15. janúar.

Brennó er opið konum frá 10. bekk og eldri, aðalmarkmiðið er að koma saman og hafa gaman í eina klukkustund.

Mikilvægt að hafa með sér húmor og dass af keppnisskapi.
Message image
27th of desember 2017 01:11 PM Link
Við erum að fara taka í notkun nýtt ísbað í samstarfi við Ísgel. Þetta er minna kar en það sem við notum á útisvæðinu og hugsað til að nota inni fyrir framan gufuklefann á veturnar. Þetta er góð viðbót við svæðið okkar og þökkum við Ísgel kærlega fyrir gott samstarf.

Isgel.is
Message image
25th of desember 2017 05:28 PM
Erum með opið á morgun, annan jólum frá klukkan 7:45 til 21:00 🎄🎅

Verið velkomin 😁
21st of desember 2017 07:45 AM Link
Blauti sundhópurinn á Blönduósi færði okkur starfsfólkinu í Íþróttamiðstöðinni þessa fallegu jólaskreitingu að gjöf. Við þökkum kærlega fyrir og sömuleiðis fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár🎄🎅 ❤

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi.
Message image
20th of desember 2017 08:54 PM Link
Firmamót Knattspyrnudeildar Hvatar fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi laugardaginn 30. desember n.k.
Message image
20th of desember 2017 03:03 PM Link
Það var mikið um dýrðir hjá okkur í Íþróttamiðstöðinni í dag þegar litlu jólin í Blönduskóla voru haldin í íþróttasalnum.
Message image
20th of desember 2017 09:25 AM Link
Message image