Íþróttamiðstöðin Blönduósi


Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Við erum búin að opna í sund, potta og gufu
verið velkomin

Það eru fjöldatakmarkanir í potta
þannig að við verðum að sýna tillitsemi.

æfingar í íþróttasal eru leyfðar

því miður er ræktin lokuð.
... Sjá meiraSjá minna

Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með morgundeginu:
Fjöldatakmarkanir fara úr 10 manns í 20. Börn fædd 2015 og síðar eru undanþegin.
Sundlaugin opnar:
Sund- og baðstöðum og heilsu- og líkamsræktarstöðvum heimilt að opna fyrir 50% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, auk annarra skilyrða. Við höfum opnað Vaðlaugina og það stækkar svæðið okkar og leyfir okkur að taka á móti fleirum.

Hámarksfjöldi á hverjum stað fyrir sig:
Heiti pottur A = 7 manns, Heiti pottur B = 5 manns, Vaðlaug = 12 manns og Sundlaug = 20 manns.
Grunnskólabörn teljast núna með.

Íþróttasalur opnar:
Íþróttaæfingar barna og fullorðinna með eða án snertinga í íþróttum innan sem utan ÍSÍ verði heimilar. Hámarksfjöldi fullorðinna í hverju hólfi eru 50 manns.
Sameiginleg búningsaðstaða er opin.

Þreksalur áfram lokaður:
Eingöngu er heimilt að hafa opið fyrir hóptíma í heilsu- og líkamsræktarstöðvum.

Áfram verður grímuskylda í anddyri, göngum og klefum.
Börn fædd 2005 og síðar eru undanþegin grímuskyldu.

Verum áfram dugleg að gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum og almennum smitvörnum til að vernda okkur sjálf og okkar viðkvæmasta fólk.

Starfsfólk í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi

www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/B_nr_404_2021%20-%20...

www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/13/COVID-19-Tilslakanir-a-samkomutak...
... Sjá meiraSjá minna

Load more