Íþróttamiðstöðin Blönduósi


Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Sundlaugin og heitu pottarnir komnir í rétt hitastig eftir bilun hjá Rarik síðustu daga. Gufan sömuleiðis opin í dag.

Verið velkomin, opið frá kl. 10:00 til 16:00 í dag.
... Sjá meiraSjá minna

Við höfum fengið tilkynningu frá Rarik að þeir séu búnir að lagfæra bilun sem var hjá þeim þannig að við erum byrjuð að hækka hitastigið á sundlauginni og heitari pottinum.

Þannig að við eigum von á að allt verði komið í rétt hitastig og opið á morgun 😀
... Sjá meiraSjá minna

Vinsamlegast athugið að sundlaugin, annar potturinn og gufan er lokuð núna. Hitastigið er orðið of lágt.

Eins og áður hefur komið fram bað Rarik okkur um að draga úr heitavatnsnotkun vegna bilana hjá þeim.

Stærri heiti potturinn verður áfram opin.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.
... Sjá meiraSjá minna

Load more