Íþróttamiðstöðin Blönduósi

 

Hátíðar opnanir 2018

 

Opið 10. maí, uppstigningardag frá kl. 10:00 til 16:00.

Opið 20. maí, hvítasunnudag frá kl. 10:00 til 16:00 og 21. maí, annan í hvítasunnu frá kl. 10:00 til 16:00.

Lokað mánudaginn 4. júní  vegna námskeiðs hjá starfsfólki.

Opið 17.júní  frá kl. 10:00 – 20:00.

Jólaopnun 2018

Lokað 24., 25. og 31. desember.

Hefðbundin opnun aðra daga.